Wikimedia Foundation elections/2021/Translation/is
Appearance
The election ended 31 ágúst 2021. No more votes will be accepted.
The results were announced on 7 september 2021. Please consider submitting any feedback regarding the 2021 election on the elections' post analysis page.
2021 Board Elections |
Main Page |
Candidates |
Voting information |
Single Transferable Vote |
Results |
Discussions |
FAQ |
Questions |
Organization |
Translation |
Documentation |
Þessi síða samræmir þýðingu síðnanna stjórnarkosninganna 2021. Kosninganefndin mun kosta kapps um það að finna marga þýðendur til að minnka einstaklingsvinnuálagið þeirra. Ef þú ert með einhver vandamál eða spurningar um þýðingu, skildu eftir skilaboð á Talk:Wikimedia Foundation elections/2021/Translation.
Atkvæðagreiðslulýsing
Þessar kosningar munu leiða það af sér að fjórir frambjóðendur eru kosnir til á Wikimedia Foundation-stjórnina.
- Þessar kosningar nota forgangsröðunaraðferðina („STV“). Það er skýring á útreikningsaðgerðinni á Meta-Wiki.
- Á atkvæðagreiðslusíðunni er fellilistaröð. Byrjandi frá toppnum síðu, veldu frambjóðendurna í forgangsröð, frá „1. forgangi“ (helst) til „19. forgangs“ (óhelst).
- Þú átt ekki að kjósa alla frambjóðenda. Þú mátt hætta að raða frambjóðendunum þá og þegar. Til dæmis getur þú valið að raða bara einum frambjóðanda, eða fjórum frambjóðendum, eða öllum frambjóðendum.
- Frambjóðendur eiga að skrást án þess að sleppa númerum á milli. Það að sleppa númerum mun leiða villu af sér. Til dæmis:
- 1. val: Hundur
- 2. val: (tómur)
- 3. val: Köttur
- Þetta er ekki heimilt. 3. valinu getur ekki bætt við án þess að bæta 2. vali við.
- Þú getur ekki skráð sama frambjóðandann margsinnis. Það að skrá sama frambjóðandann margsinnis mun leiða villu af sér. Til dæmis:
- 1. val: Hundur
- 2. val: Hundur
- 3. val: Köttur
- Þetta er ekki heimilt. „Hundur“ frambjóðandi skráist tvisvar.
- Þú mátt breyta atkvæðinu þínu um kosningarnar. Þetta mun skrifa yfir fyrra atkvæðið. Þú getur gert þetta eins oft og þú vilt.
Backup
Smelltu hérna fyrir forsögn um hvernig að kjósa í kosningunum.
Candidate names
- Adam Wight
- Vinicius Siqueira
- Eliane Dominique Yao
- Victoria Doronina
- Dariusz Jemielniak
- Lionel Scheepmans
- Reda Kerbouche
- Rosie Stephenson-Goodknight
- Mike Peel
- Lorenzo Losa
- Raavi Mohanty
- Ashwin Baindur
- Pavan Santhosh Surampudi
- Ravishankar Ayyakkannu
- Farah Jack Mustaklem
- Gerard Meijssen
- Douglas Ian Scott
- Pascale Camus-Walter
- Iván Martínez
Other material
- title: Kosningar til Wikimedia Foundation-stjórnarinnar 2021
- jumptext: Kosningin mun gerast á aðalwiki. Smelltu á takkanum fyrir neðan til að yfirfærast.
- returntext: Vefgátt Wikimedia Foundation-kosninganna 2021
- unqualifiederror: Fyrirgefðu, en þú ert ekki á listanum yfir kjósendur. Vitjaðu kjósendahjálparsíðunnar fyrir meiri upplýsingar um kosningarétt og upplýsingar um hvernig að vera bætt við kjósendalistann ef þú hefur kosningarétt.
- board elections title: Kosningar til Wikimedia Foundation-stjórnarinnar 2021
- candidates: Stjórnarframbjóðendur