Wikimedia Foundation elections/Board elections/2011/Vote interface/is
The results were announced on 17 June 2011.
2011 Kosningar um yfirstjórn |
---|
Framkvæmd kosninga |
Title
[edit]Kosningar um yfirstjórn wikimedia 2011
Jump text
[edit]Kosningin fer fram á vefþjónum SPI. Ýttu á hnappinn fyrir neðan til að fara á vefþjón kosninganna.
Introduction
[edit]Velkominn á kosningar um yfirstjórn Wikipedia 2011 Kosið er um þrjú pláss í nefndinni til að vera í forsvari fyrir notendur á mismunandi Wikimedia verkefnum. Þeir munu hjálpa við að ákveða framtíðarstefnu sem Wikimedia verkefni fylgja eftir, ein á báti eða í hópi og eru í forsvari fyrir hagsmuni þína um yfirstjórn wikipedia. Þeir ákveða leiðir til að afla rekstrarfjár og hvernig þeim peningum sé ráðstafað.
Vinsamlegast lestu kynningarbréf frambjóðendanna áður en þú kýst. Allir frambjóðendurnir eru virtir notendur, sem hafa eytt tíma og kröftum í að gera verkefnin að þægilegu umhverfi og eru staðráðnir í leit að og frjálsri dreifingu mannlegrar þekkingar.
Raðið kjósendunum eftir egin smekk með því að fylla út tölustafi hliðiná kassanum (1 = besti kostur, 2 = næst besti kostur, ....) Þú mátt setja sama tölustaf við fleiri en einn frambjóðenda og þú mátt einnig sleppa því að raða kjósendunum. Séu kjósendurnir ekki raðaðir í tölustafaröð er kjörseðillinn metinn á þann hátt að þú metur alla frambjóðendur jafnhæfa.
Sigurvegari kosninganna verður reiknaður út frá Shulze aðferðinni. Fyrir frekari upplýsingar, líttu á opinberar kosningasíður.
Fyrir frekari upplýsingar, líttu á: