Wikimedia Foundation elections/Board elections/2011/Committee/is
The results were announced on 17 June 2011.
2011 Kosningar um yfirstjórn |
---|
Framkvæmd kosninga |
Kjörnefnd sér um kosninguna um yfirstjórn wikipedia 2011. Valdheimildir hennar eru fyrirfram ákveðnar af yfirstjórninni og yfirfarnar af stjórn wikimedia.
Þáttakendur
[edit]Kjörnendin er fimm manna nefnd sem er skipuð af yfirstjórn wikimedia til að sjá um kosningarnar 2011. Skilyrði fyrir setu í nefndinni er að vera notandi á einni eða fleirum Wikimedia verkefnum, að sitja ekki í yfirstjórn eða bjóða sig fram og geta ekki kosið í kosningunum.
Kjörnefndin samanstendur af eftirfarandi fimm sjálfboðaliðum:
Nafn | Tungumál | Staðsetning (tímabelti) |
---|---|---|
Abbas Mahmoud | sw, en-3 | Naíróbí, Kenya (UTC+3) |
Jon Harald Søby | nb, en-3, sv-3, de-2, da-2, es-1, eo-1, ro-1, sw-1 | Dar es Salaam, Tansaníu (UTC+3) |
"Mardetanha" | fa, az, en-3, tr-2, ar-1, mzn-1, glk-1, bqi-1, tk-1, crh-1 | Zanjan, Íran (UTC+3:30) |
"Matanya" | he, en | Ísrael (UTC+2) |
Ryan Lomonaco | en | Grand Rapids, Michigan, BNA (UTC-4) |
Verkefni
[edit]Nefndin er ábyrg fyrir skipulagningu og eftirliti kosningana í heild sinni. Til dæmis ákveður nefndin hvernig skal kosið, skilyrði til kosningaréttar, skilyrði til framboðs, uppköst, skipuleggur allar opinberar kosningarsíður á meta og sannreynir að frambjóðendur og kjósendur framfylgi skilyrðunum.