Jump to content

Wikimedia Foundation elections/Board elections/2011/Committee/is

From Meta, a Wikimedia project coordination wiki
The election ended 12 June 2011. No more votes will be accepted.
The results were announced on 17 June 2011.
2011 Kosningar um yfirstjórn
Framkvæmd kosninga

Kjörnefnd sér um kosninguna um yfirstjórn wikipedia 2011. Valdheimildir hennar eru fyrirfram ákveðnar af yfirstjórninni og yfirfarnar af stjórn wikimedia.

Þáttakendur

[edit]

Kjörnendin er fimm manna nefnd sem er skipuð af yfirstjórn wikimedia til að sjá um kosningarnar 2011. Skilyrði fyrir setu í nefndinni er að vera notandi á einni eða fleirum Wikimedia verkefnum, að sitja ekki í yfirstjórn eða bjóða sig fram og geta ekki kosið í kosningunum.

Kjörnefndin samanstendur af eftirfarandi fimm sjálfboðaliðum:

Nafn Tungumál Staðsetning (tímabelti)
Abbas Mahmoud sw, en-3 Naíróbí, Kenya (UTC+3)
Jon Harald Søby nb, en-3, sv-3, de-2, da-2, es-1, eo-1, ro-1, sw-1 Dar es Salaam, Tansaníu (UTC+3)
"Mardetanha" fa, az, en-3, tr-2, ar-1, mzn-1, glk-1, bqi-1, tk-1, crh-1 Zanjan, Íran (UTC+3:30)
"Matanya" he, en Ísrael (UTC+2)
Ryan Lomonaco en Grand Rapids, Michigan, BNA (UTC-4)

Verkefni

[edit]

Nefndin er ábyrg fyrir skipulagningu og eftirliti kosningana í heild sinni. Til dæmis ákveður nefndin hvernig skal kosið, skilyrði til kosningaréttar, skilyrði til framboðs, uppköst, skipuleggur allar opinberar kosningarsíður á meta og sannreynir að frambjóðendur og kjósendur framfylgi skilyrðunum.