Jump to content

Admin activity review/2013/Notice to communities/is

From Meta, a Wikimedia project coordination wiki

Comment Note: This notice will be sent to wikis listed on Admin activity review/2013/Data#Wikis with inactive rights holders which are not marked as exempt there.

MIKILVÆGT: Endurskoðun á virkni stjórnenda

[edit]

Halló. Ný stefna um fjarlægingu sérstakra réttinda (stjórnenda, möppudýra og þess háttar) var nýlega samþykkt af altæku samfélagi wmf verkefna (samfélagið hérna fékk tilkynningu um þá umræðu). Samkvæmt stefnunni fara ráðsmenn yfir virkni stjórnenda á minni verkefnum. Eftir okkar bestu vitund, hefur wiki-verkefnið þitt ekki ferli þar sem sérstök réttindi eru afturkölluð hjá óvirkum aðgöngum. Þetta þýðir að ráðsmennirnir munu sjá um þetta á þessum wiki samkvæmt nýju stefnunni um endurskoðun á virkni stjórnenda.

Við höfum fundið út að eftirfarandi notendur séu óvirkir (engar breytingar og aðgerðir í meira en 2 ár):

  1. user 1 (stjórnandi)
  2. user 2 (möppudýr, stjórnandi)
  3. user 3 (möppudýr)
  4. ...

Þessir notendur munu fá tilkynningu bráðlega sem biður þá um að hefja umræðu ef þeir vilja halda einhverjum eða öllum réttindum sínum. Ef notendurnir svara ekki, þá verður réttindin þeirra afturkölluð af ráðsmönnum.

Hinsvegar, ef samfélagið hér vill annað hvort búa til sína egin stefnu um óvirka notendur sem myndi koma í staðinn fyrir altæku stefnuna, komast að annari niðurstöðu um óvirka notendur með sérstök réttindi eða hefur nú þegar stefnu sem við höfum ekki tekið eftir, vinsamlegast tilkynntu ráðsmönnum um það á meta-wiki svo við vitum að ekkert þurfi að gera varðandi endurskoðun réttinda á þínum wiki. Takk, (signiture)